Styttu þér leið

Fréttir, tilkynningar og viðburðir

7.12.2022 : Virkjunarleyfi fyrir Hvammsvirkjun í Þjórsá

Orkustofnun hefur veitt Landsvirkjun virkjunarleyfi fyrir allt að 95 MW Hvammsvirkjun í Þjórsá, Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

5.12.2022 : Rúmenskar orkukonur í heimsókn

Á dögunum kom í heimsókn hópur kvenna í orkugeiranum í Rúmeníu sem nýverið stofnaði samtök kvenna í orkumálum þar í landi.

2.12.2022 : Leiðbeiningar um reiknireglur varðandi aðskilnað blandaðra jarðvarmavirkjana

Raforkueftirlit Orkustofnunar hefur í hyggju að gefa út nýjar leiðbeiningar um reiknireglur varðandi aðskilnað blandaðra jarðvarmavirkjana

Fréttasafn