Umsóknir
Orkustofnun stefnir að því að allar umsóknir verði rafrænar og gagnvirkar á vef stofnunarinnar.
Eftirfarandi umsóknir eru nú þegar rafrænar:
Eingreiðslur vegna umhverfisvænnar orkuöflunar - (t.d. varmadælur, sólarsellur, viðarperluofnar o.s.frv.)
Umsókn um rannsóknar- eða nýtingarleyfi samkvæmt hafsbotnslögum