Talnaefni

Hér fyrir neðan er listi yfir útgefnar töflur Orkustofnunar. Töflurnar eru hér aðgengilegar á xls-skráarformi en á vefsvæðunum www.gegnir.is og www.leitir.is verða töflurnar á pdf-skráarformi. Þar eru allar útgefnar töflur vistaðar árlega undir titlinum Talnaefni Orkustofnunar, sjá  hér .   Á vefsvæðum gegnis.is og leitir.is er einnig leitarbært eftir ákveðnum lykilorðum sem tilgreind eru í töflunum.

Þessi síða er varða á vegferð Orkustofnunar að efla aðgengi almennings að gögnum, auka samræmingu og rekjanleika gagna. 

Hver útgáfa á töflu er auðkennanleg og skal vísa í auðkenningu töflunnar í myndatexta eða á myndinni sjálfri ef gögnin eru notuð. Sömuleiðis eru veittar upplýsingar um hvernig skuli vísað í tölvugögnin í heimildaskrá. Hægt er að átta sig á því hvort ný útgáfa af sömu töflu hafi verið gefin út með því að rýna í síðustu tvo tölustafi auðkennisins.

Hægt er að senda beiðni um útgáfu annarra taflna í gegnum netfangið os@os.is.


Auðkenni Titill Skráarsnið
Útgáfudagur Síðast uppfært Tímabil Tíðni Næsta útg.
 2023       
 OS-2023-T003-01Raforkunotkun á Íslandi 2020-2022excel  26.04.2023 01.01.2022 – 31.12.2022 Árleg 
 OS-2023-T002-01Uppsett rafafl og raforkuframleiðsla í virkjunum á Íslandi 2022excel  26.04.2023 01.01.2022 – 31.12.2022 Árleg 
 OS-2023-T001-01Uppsett rafafl og raforkuframleiðsla í virkjunum á Íslandi 2021excel  26.04.2023 01.01.2021 – 31.12.2021 Árleg 
2022       
OS-2022-T007-02Bæklingur um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi 2021
excel
pdf
14.12.2022 21.12.202201.01.2008-31.12.2021Árleg 
OS-2022-T006-01Þróun olíusölu eftir geirum á Íslandi (2021)  excel
pdf
05.11.2022 01.01.1982-31.12.2021Árleg 
OS-2022-T005-01Þróun eldsneytissölu eftir eldsneytistegund á Íslandi 1982 - 2021  excel
pdf 
05.11.2022 01.01.1982-31.12.2021 Árleg 
OS-2022-T004-01Uppsett rafafl og raforkuvinnsla jarðhitavirkjana á Íslandi 1969-2021 excel
pdf 
23.08.2022 01.01.1969 - 31.12.2021 Árleg  
OS-2022-T003-01Raforkunotkun á Íslandi 2021 excel
pdf 
04.07.2022  01.01.1969-31.12.2021Árleg  
OS-2022-T002-01 Varmanotkun á Íslandi 2020 eftir veitusvæðum excel
pdf
22.04.2022 01.01.2020-31.12.2020  Árleg 
OS-2022-T001-01 Myndir og töflur úr Jarðvarmaspá 2021-2060 excel 01.07.2022 2021-2060  
2021        
OS-2021-T014-01Uppsett rafafl og raforkuframleiðsla í virkjunum á Íslandi 2020  excel
pdf
28.02.2022 01.01.2020-31.12.2020 Árleg 
OS-2021-T013-01Almennar forsendur orkuspáa 2021 excel
pdf  
22.09.2021  1942-2060 Árleg 
OS-2021-T012-01Hlutur orkugjafa í hitun húsnæðis byggt á rúmmáli alls hitaðs húsnæðis á Íslandi 1952-2020  excel
pdf  
10.09.2021  01.01.1952-31.12.2020 Árleg  
OS-2021-T011-01
Myndir og töflur úr Eldsneytisspá 2021-2060  excel

22.09.2021  2021-2060   
OS-2021-T010-01Gjaldskrár hitaveitna á Íslandi í september 2020 excel
pdf 
08.07.2021  01.09.2020 Árleg  
OS-2021-T009-01 Þróun raforkuframleiðslu á Íslandi (2020) excel  
pdf
30.06.2021  01.01.1969-31.12.2020   
OS-2021-T008-01Frumorkunotkun á Íslandi 1940-2020  excel
pdf  
26.05.2021 01.01.1940-31.12.2020 Árleg  
OS-2021-T007-01Bæklingur um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi 2020  excel
pdf
25.05.2021  01.01.2008-31.12.2020  
OS-2021-T006-01Þróun olíusölu eftir geirum á Íslandi (2020) excel
pdf  
25.05.2021 01.01.1982-31.12.2020Árleg  
OS-2021-T005-01Þróun eldsneytissölu eftir eldsneytistegund á Íslandi 1982-2020 excel
pdf
25.05.2021  01.01.1982-31.12.2020Árleg  
OS-2021-T004-01Uppsett rafafl og raforkuvinnsla jarðhitavirkjana á Íslandi 1969-2020 excel
pdf  
26.05.2021 01.01.1969-31.12.2020 Árleg  
OS-2021-T003-01Frumorkunotkun jarðhita á Íslandi 2020 eftir vinnslusvæðum excel
pdf  
26.05.2021  01.01.2020-31.12.2020  Árleg 
OS-2021-T002-01Gaslosun jarðvarmavirkjana og hitaveitna 1969-2020  excel
pdf
07.05.2021  01.01.1969-31.12.2020 Árleg  
OS-2021-T001-01 Raforkunotkun fiskimjölsverksmiðja 1983-2019  excel
pdf
 
06.05.2021  01.01.1983-31.12.2019 Óregluleg  
2020       
OS-2020-T013-01Raforkunotkun á Íslandi 2019  excel
pdf
09.02.2021  01.01.2019-31.12.2019Árleg  
OS-2020-T012-01 Uppsett rafafl og raforkuframleiðsla í virkjunum á Íslandi 2019  excel  
pdf
09.02.2021  0101.2019-31.12.2019 Árleg  
OS-2020-T011-01Almennar forsendur orkuspáa 2020  excel
pdf
17.02.2021  1942-2060  
OS-2020-T010-01 Varmanotkun á Íslandi 2019 eftir veitusvæðum excel  
pdf
 01.12.2020 01.01.2019-31.12.2019 Árleg 
OS-2020-T009-01 Frumorkunotkun jarðhita 2019 eftir vinnslusvæðum  excel  
pdf
25.09.2020  01.01.2019-31.12.2019  Árleg 
OS-2020-T008-01Hlutur orkugjafa í hitun húsnæðis byggt á rúmmáli alls hitaðs húsnæðis á Íslandi 1952-2019  excel  
pdf
24.08.2020  01.01.1952-31.12.2019 Árleg  
OS-2020-T007-02Frumorkunotkun á Íslandi 1940-2019   excel
  pdf
12.08.2020 25.09.202001.01.1940-31.12.2019 Árleg  
OS-2020-T006-01Uppsett rafafl og raforkuvinnsla jarðhitavirkjana á Íslandi 1969-2019  excel
pdf  
12.08.2020  01.01.1969-31.12.2019 Árleg  
OS-2020-T005-01 Gjaldskrár hitaveitna á Íslandi í september 2019 excel
pdf
08.07.2020  01.09.2019Árleg  
OS-2020-T004-01 Gögn úr bæklingi um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi 2019 excel
pdf
01.07.2020     
OS-2020-T003-01Þróun eldsneytissölu eftir eldsneytistegund á Íslandi 1982-2019 excel  
pdf
26.06.2020  01.01.1982-31.12.2019 Árleg  
OS-2020-T002-01Gaslosun jarðvarmavirkjana og hitaveitna 1969-2019 excel
pdf  
26.05.2020  01.01.1969-31.12.2019 Árleg  
OS-2020-T001-02Þróun olíusölu eftir geirum á Íslandi (2019) excel  
pdf
24.03.2020 26.06.202001.01.1982-31.12.2019 Árleg  
2019       
OS-2019-T016-01Frumorkunotkun jarðhita á Íslandi 2018 eftir vinnslusvæðum  excel
pdf
11.12.2019  01.01.2018-31.12.2018 Árleg 
OS-2019-T015-01Þróun raforkuframleiðslu á Íslandi (2018) excel
pdf
20.03.2020 01.01.1969-31.12.2018Árleg 
OS-2019-T014-01Þróun raforkunotkunar á Íslandi (2018) excel
pdf
20.03.2020 01.01.1994-31.12.2018 Árleg  
OS-2019-T013-01 Raforkunotkun á Íslandi 2018  excel  
pdf
12.11.2019  01.01.2018-31.12.2018  Árleg 
OS-2019-T012-01 Hlutur orkugjafa í hitun húsnæðis byggt á rúmmáli alls hitaðs húsnæðis  excel  
pdf
22.10.2019 01.01.1952-31.12.2018 Árleg
OS-2019-T011-01Sparnaður í losun koldíoxíðs með nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa í stað olíu
excel  
pdf
16.10.2019  01.01.1914-31.12.2018 Árleg 
OS-2019-T010-01Efnahagslegur ávinningur af nýtingu jarðvarma í stað olíu til húshitunar á Íslandi/ excel  
pdf
08.10.2019  01.01.1914-31.12.2018 Óregluleg  
OS-2019-T009-01 Raforkunotkun á Íslandi 2017  excel
pdf
12.11.2019 01.01.2017-31.12.2017 Árleg  
OS-2019-T008-01 Þróun eldsneytissölu eftir eldsneytistegund á Íslandi 2003-2018  excel  
pdf
24.10.2019  01.01.2003-31.12.2018 Árleg  
OS-2019-T007-01 Varmanotkun á Íslandi eftir veitusvæðum 2018 excel  
pdf
01.10.2019  01.01.2018-31.12.2018Árleg Apríl 2020
OS-2019-T006-02Uppsett rafafl og raforkuframleiðsla í virkjunum á Íslandi 2018  excel
pdf
22.08.2019  20.03.202001.01.2018-31.12.2018 ÁrlegÁgúst 2020 
OS-2019-T005-01Þróun olíunotkunar eftir geirum á Íslandi 1982-2018  excel      pdf         28.05.2019  01.01.1982-31.12.2018 Árleg Maí 2020 
OS-2019-T004-01Gaslosun jarðvarmavirkjana og hitaveitna 1969-2018

excel      pdf

 26.03.2019 01.01.1969-31.12.2018 ÁrlegMars 2020
OS-2019-T003-02 Frumorkunotkun á Íslandi 1940-2018

excel          pdf

 22.03.2019 20.12.201901.01.1940-31.12.2018 ÁrlegMars 2020
OS-2019-T002-01 Uppsett rafafl og raforkuvinnsla jarðvarmavirkjana 1969-2018

excel      pdf

 20.03.2019 01.01.1969-31.12.2018 ÁrlegMars 2020
OS-2019-T001-01Gjaldskrár hitaveitna á Íslandi í september 2018 excel
pdf  
 11.3.2019
01.09.2018 ÁrlegMars 2020
2018       
OS-2018-T012-01Frumorkunotkun jarðhita 2017 eftir vinnslusvæðum

excel      pdf

 01.10.2018 01.01.2017-31.12.2017 Árleg 
OS-2018-T011-01Virkjanasaga 1930-2017

excel     pdf 

27.09.2018     
OS-2018-T010-02
Hlutur orkugjafa í hitun húsnæðis byggt á rúmmáli alls hitaðs húsnæðis
excel
pdf
06.04.2018
25.6.20181952-2016
Árleg
Apríl 2019
OS-2018-T009-01
Frumorkunotkun á Íslandi 1940-2017
excel
pdf
04.04.2018

01.01.1940-31.12.2017
Árleg
Apríl 2019
OS-2018-T008-02Varmanotkun á Íslandi 2017 eftir veitusvæðum

excel
pdf

21.12.2018

01.01.2017-31.12.2017
Árleg
Apríl 2019
OS-2018-T007-02
Þróun olíunotkunar eftir geirum á Íslandi 1982-2017

excel   pdf 

06.04.2018
26.10.2018
01.01.1982-31.12.2017
Árleg
Apríl 2019
OS-2018-T006-01
Uppsett rafafl og raforkuframleiðsla í virkjunum á Íslandi 2017
excel
pdf
03.04.2018

01.01.2017-31.12.2017
Árleg
Apríl 2019
OS-2018-T005-01
Uppsett rafafl og raforkuvinnsla jarðvarmavirkjana á Íslandi 1969-2017
excel
pdf
04.04.2018

01.01.1969-31.12.2017
Árleg
Apríl 2019
OS-2018-T004-01
Sparnaður í losun koldíoxíðs með nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa í stað olíu
excel
pdf
04.04.2018

01.01.1914-31.12.2017
Árleg
Apríl 2019
OS-2018-T003-02
Gaslosun jarðvarmavirkjana og hitaveitna 1969-2017
excel
pdf
20.03.2018
05.04.2018
01.01.1969-31.12.2017
Árleg
Mars 2019
OS-2018-T002-01
Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga verndar- og nýtingaráætlunar
excel
pdf
07.03.2018
OS-2018-T001-01
Gjaldskrár hitaveitna á Íslandi í september 2017
excel
pdf
02.03.2018

15.09.2017
Árleg
Mars 2019
2017              
OS-2017-T017-01
Frumorkunotkun jarðhita á Íslandi 2016 eftir vinnslusvæðum
excel
pdf
10.08.2017

01.01-2016-31.12.2016
Árleg
Ágúst 2018
OS-2017-T016-01
Þróun raforkunotkunar á Íslandi (2016)
excel
pdf
20.07.2017

01.01.1994-31.12.2016
Árleg
Júlí 2018
OS-2017-T015-01
Raforkunotkun á Íslandi 2016
excel
pdf
20.07.2017

01.01.2016-31.12.2016
Árleg
Júlí 2018
OS-2017-T014-01
Þróun raforkuframleiðslu á Íslandi (2016)
excel
pdf
20.07.2017

01.01.1969-31.12.2016
Árleg
Júlí 2018
OS-2017-T013-01
Uppsett rafafl og raforkuframleiðsla í virkjunum á Íslandi 2016
excel
pdf
20.07.2017

01.01.2016-31.12.2016
Árleg
Júlí 2018
OS-2017-T012-01
Gaslosun jarðvarmavirkjana og hitaveitna 1969-2016
excel
pdf
17.05.2017

01.01.1969-31.12.2016
Árleg
Maí 2018
OS-2017-T011-01
Vatnsvinnsla og leyfisveitingar á Íslandi
excel
pdf
04.05.2017

01.01.2010-31.12.2016
Árleg
Maí 2018
OS-2017-T010-02
Varmanotkun á Íslandi 2016 eftir veitusvæðum
excel
pdf
23.03.2017
10.08.2017
01.01.2016-31.12.2016
Árleg
Mars 2018
OS-2017-T009-01
Frumorkunotkun á Íslandi 1940-2016
excel
pdf
23.03.2017

01.01.1940-31.12.2016
Árleg
Mars 2018
OS-2017-T008-01
Uppsett rafafl og raforkuvinnsla jarðvarmavirkjana
excel
pdf
23.03.2017

01.01.1969-31.12.2016
Árleg
Mars 2018
OS-2017-T007-01
Þróun raforkunotkunar á Íslandi (2015)
excel
pdf
20.03.2017

01.01.1994-31.01.2015
Árleg
Mars 2018
OS-2017-T006-01
Raforkunotkun á Íslandi 2015
excel
pdf
20.03.2017

01.01.2015-31.12.2015
Árleg
Mars 2018
OS-2017-T005-01
Þróun raforkuframleiðslu á Íslandi (2015)
excel
pdf
20.03.2017

01.01.1969-31.12.2015
Árleg
Mars 2018
OS-2017-T004-01
Uppsett rafafl og raforkuframleiðsla í virkjunum á Íslandi 2015
excel
pdf
16.03.2017

01.01.2015-31.12.2015
Árleg
Mars 2018
OS-2017-T003-01
Yfirlit yfir framleiðslu í gróðurhúsum á Ísland
excel
pdf
06.03.2017

06.03.2017
Óregluleg

OS-2017-T002-01
Frumorkunotkun jarðhita í iðnaði 2015
excel
pdf
28.02.2017

01.01.2015-31.12.2015
Árleg
Febrúar 2018
OS-2017-T001-01
Frumorkunotkun jarðhita í fiskeldum 2015
excel
pdf
21.02.2017

01.01.2015-31.12.2015
Árleg
Febrúar 2018
2016              
OS-2016-T008-01
Gjaldskrá hitaveitna á Íslandi í september 2016
excel
pdf
16.09.2016

15.09.2016-15.09.2016
Árleg
September 2017
OS-2016-T007-01
Gaslosun jarðvarmavirkjana og hitaveitna 1969-2015
excel
pdf
23.05.2016
  01.01.1969-31.12.2015
Árleg
Maí 2017
OS-2016-T006-01 Samanburður á mismunandi orkuverðum og orkuþörf til húshitunar víðsvegar um heiminn
excel
pdf
20.04.2016   2011-2015 Óregluleg
 
OS-2016-T005-02
Frumorkunotkun jarðhita á Íslandi 2015 eftir vinnslusvæðum
excel
pdf
31.03.2016
10.02.2017
01.01.2015-31.12.2015
Árleg
Mars 2017
OS-2016-T004-02
Varmanotkun á Íslandi 2015 eftir veitusvæðum
excel
pdf
31.03.2016
10.02.2017
01.01.2015-31.12.2015
Árleg
Mars 2017
OS-2016-T003-01 Uppsett rafafl og raforkuvinnsla jarðvarmavirkjana
excel
pdf
17.03.2016
  01.01.1969-31.12.2015
Óregluleg
 
OS-2016-T002-01 Frumorkunotkun á Íslandi 1940-2015
excel
pdf
11.03.2016

01.01.1940-31.12.2015
Árleg
Mars 2017
OS-2016-T001-01 Gjaldskrá hitaveitna á Íslandi í september 2015
excel
pdf
10.03.2016
   01.09.2015  Óregluleg  
2015               
OS-2015-T011-02
Varmanotkun á Íslandi 2014 eftir veitusvæðum
excel
pdf
31.12.2015
26.04.2016
01.01.2014-31.12.2014
Óregluleg

OS-2015-T010-01 Frumorkunotkun jarðhita á Íslandi 2014 eftir vinnslusvæðum
excel
pdf
31.12.2015   01.01.2014-31.12.2014 Óregluleg
 
OS-2015-T009-03
Efnahagslegur ávinningur af nýtingu jarðvarma í stað olíu til húshitunar
excel
pdf
31.12.2015
17.02.2016
01.01.1914-31.12.2014
Óregluleg

OS-2015-T008-01
Sparnaður í losun koldíoxíðs með nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa í stað olíu
excel
pdf
01.12.2015

01.01.1914-31.12.2014
Óregluleg

OS-2015-T007-01
Sparnaður í losun koldíoxíðs með nýtingu jarðhita í stað olíu
excel
pdf
24.11.2015

01.01.1914-01.01.2015
Óregluleg

OS-2015-T006-01
Hitun frístundahúsa á árinu 2013
excel
pdf
22.05.2015

31.12.2013
Óregluleg

OS-2015-T005-01
Raforkuframleiðsla á mánuði á orkugjafa 2012-2014
excel
09.03.2015

01.01.2012-31.12.2014
Óregluleg

OS-2015-T004-02
Raforkuvinnsla á íbúa 1969-2014
excel
pdf
09.03.2015
26.04.2016
01.01.1969-31.12.2014
Árleg
Mars 2016
OS-2015-T003-02
Gaslosun jarðvarmavirkjana og hitaveitna 1969-2014
excel
17.04.2015
27.08.2015
01.01.1969-31.12.2014
Árleg
Apríl 2016
OS-2015-T002-01
Gjaldskrá hitaveitna á Íslandi í janúar 2015
excel
15.04.2015

01.01.2015
Árleg
Apríl 2016
OS-2015-T001-01 Raforkuframleiðsla ársins 2014 excel 09.03.2015   01.01.2014-31.12.2014 Árleg
Mars 2016